Hannaðu kannanir þínar á réttan hátt með kannanakerfi Examinare.

Í Kannanakerfi Examinare finnurðu allar helstu tegundir spurningaforma til að útbúa hina fullkomnu könnun. Við íþyngjum ekki notendum okkar með tæknilegum smáatriðum og viðtakendur munu ávallt vita hvernig á að svara könnunum þínum.

Example Survey:
Computer version (Smartphone/Tablet/Desktop) Mobile Phone version (Wap/2G/3G)

MISMUNANDI FORM SVARMÖGULEIKA:


Fjölvalsspurning (velja einn svarmöguleika)

Algengasta form kannana og spurningalista. Einnig er hægt að bæta við dálki fyrir athugasemdir og fá þannig meiri upplýsingar frá viðtakendum á auðveldan hátt.

Dæmi um notkunarmöguleika:

– Kyn
– Aldurshópur
– Já eða Nei Spurningar

og margt fleira.

Fjölvalsspurning (ekkert eða mörg svör möguleg)

Notað í könnunum þegar þú vilt að viðtakendur hafi möguleika á fleiri en einu svari við spurningu. Examinare skráir einnig ef ekkert svar er valið auk þess sem hægt er að gera spurninguna óvalkvæða.

Dæmi um notkunarmöguleika:

– Spurningar varðandi þjónustu
– Spurningar varðandi notkun
– Velja einn eða fleiri valmöguleika

og margt fleira.

Textaspurning (1 svar skrifað inn)

Notað þegar þú vilt að viðtakendur svari með því að rita inn texta. Fullkomnari útgáfa af þessari spurningu er “Textaspurning (mörg svör)”.

Dæmi um notkunarmöguleika:

– Skrifaðu nafn þitt
– Hvað finnst þér um…
– Af hverju myndi þér ekki líka...

og margt fleira.

Osgood-skali (skali milli andstæðra orða)

Osgood-skalinn er oft notaður í könnunum varðandi vörumerki og tilfinningar. Grunnhugmyndin er að tefla mismunandi tilfinningum gegn hvorum öðrum. Hægt er að hafa þrepin í skalanum milli tveggja til sjö punkta.

Dæmi um notkunarmöguleika:

– Heitt og Kallt
– Skært og Dauft
– Sniðugt og Heimskulegt

og margt fleira.

Stigulskali (Gradient scale)

Oft notaður í könnunum þar sem viðtakendur meta þjónustustig mismunandi deilda innan fyrirtækis eins og þjónustuver, innheimtudeild o.s.frv. Einn stigulskali getur minnkað notkun fjölvalsspurninga en getur líka gert könnun þína fullkomnari fyrir hinn almenna viðtakanda og í því tilviki minnkað fjölda svara.

Dæmi um notkunarmöguleika:

– Hvernig metur þú þjónustu mismunandi deilda fyrirtækis okkar: Þjónustuver, innheimta, tækniþjónusta, söludeild.
– Hvernig metur þú eftirfarandi þætti í þjónustu okkar: Verð, aðstoð, tími að lausn erindis, viðmót starfsmanna gagnvart viðskiptavini

og margt fleira.

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar eru í raun ekki tegund af spurningu heldur eru notaðar til að útskýra nánar næstu skref og er hægt að setja inn hvar sem er í könnun eða spurningalista.

Dæmi um notkun:

– Næstu skref
– Hvað hafa ber í huga við að meta Osgood eða stigulskala spurningar
– Geta innihaldið almennar upplýsingar

og margt fleira.

Textaspurning (mörg svör skrifuð inn)

Textaspurningin (mörg svör skrifuð inn) er fullkomnari útgáfa af upphaflegu textaspurningunni. Hægt er gera alla reitina skilyrta eða valfrjálsa og nýtist vel til að fá upplýsingar frá viðtakendum.

Dæmi um notkunarmöguleika:

– Skrifaðu inn: Nafn, heimilisfang, póstnúmer og land.
– Skráðu raðnúmer þitt eða vöru sem þú ert að nota frá okkur til að senda inn þjónustubeiðni.
– Farðu yfir og leiðréttu eftirfarandi upplýsingar þínar

og margt fleira.

Verð

Viðskipta-reikningur
26 EUR
Verð / mánuð
 • Prófunarkeyrsla í 7 daga
 • Ótakmörkuð svör, kannanir og viðtakendur
 • Gefðu út 3 kannanir á sama tíma
 • Fyrirfram tilbúið sniðmátasafn
 • Stuðningur í formi tölvupósts
 • Stuðningur í formi beins spjallþráðar
 • Símastuðningur
 • 1 kerfisstjóra notandi
 • Aukanotendur 50% afsláttur
 • Fáðu 10% af árlegri áskrift
Ótakmarkaður reikningur
69 EUR
Verð / mánuð
 • Prófunarkeyra í 7 daga
 • Ótakmörkuð svör, kannanir og viðtakendur
 • Gefðu út ótakmarkað magn kannana
 • Fyrirfram tilbúið sniðmátasafn
 • Stuðningur í formi tölvupósts
 • Stuðningur í formi beins spjallþráðar
 • Símastuðningur
 • Examinare einingar og samþættingar
 • Aðgangur að Examinare API
 • Persónulegur reikningsstjóri
 • 1 kerfisstjóra notandi
 • Auka notendur 50% afsláttur
 • Fáðu 10% af árlegri áskrift
Námsmanna-útgáfa
15 EUR
 • Ótakmörkuð svör, kannanir og viðtakendur
 • Gefðu út 3 kannanir samtímis
 • Fyrirfram tilbúið sniðmátasafn
 • Stuðningur í formi tölvupósts
 • Stuðningur í formi beins spjallþráðar
 • Símastuðningur
 • 1 kerfisstjóra notandi
 • Viðbótarnotendur 10% afsláttur
 • Þörf er á skólaskráningu
 • 3 mánaða áskrift
Viðtakendur

Þú getur náð til þíns markhóps með öllum hugsanlegum samskiptaleiðum eins og snjalltæki, vefsíðu eða venjulegri símalínu.

Könnun sem þú sendir getur verið opin eða lokuð, allt eftir því hvers eðlis markhópurinn er og hver þín viðskiptalegu markmið eru.

Opnar kannanir og spurningalistar.

Með því að nota þessa aðgerð getur þú deilt könnun þinni með hlekk inni á heimasíðu fyrirtækisins eða t.d. sent hana með mánaðarlegu fréttabréfi fyrirtækisins. Öll svör í slíkri könnun eru 100% nafnlaus.

Lokaðar kannanir og spurningalistar.

Með því að nota þessa aðgerð getur þú sent boð um þátttöku í könnun með tölvupósti eða smáskilaboðum. Hver móttakandi fær persónulegan hlekk inn á könnunina og Examinare kannanakerfið tryggir að enginn þátttakandi geti svarað oftar en einu sinni. Öll svör er hægt að rekja til viðtakanda, en hægt er að gera svörin 100% nafnlaus í lokaskýrslum.

Nýjustu fréttir

Examinare Survey Forms now got even better with True Responsive Framework.

Examinare just gotten better, we just released the new version 20.4 “Delicious Survey Design” and with this version we also released the new Survey Design. The new Design engine works exactly like...

Lestu meira

3 months Survey Tool, Student Account for 15 Euro with real support.

Students of any educational institution, whether a high school or university some day or other have to do research, which is an integral part of a learning process. We at Examinare aim to do our best today...

Lestu meira

Over 18 Million Survey Answers.

Today we are celebrating a big milestone in Examinare history. We have collected over 18 Million Survey Answers since we started our survey tool in 2006. A big difference between our counter and other...

Lestu meira