Kannanakerfi
 
Um Examinare

Examinare er meginþjónustan sem boðin er af Examinare AB. Þetta byrjaði allt þegar einn af okkar helstu viðskiptavinum leitaði til okkar og vildi aðstoð við að setja upp kannanir. Við þróuðum kerfi fyrir gagnanám (data mining) fyrir þetta verkefni. Þegar verkefninu lauk vildu fleiri viðskiptavini fá sömu þjónustu. Það sem hófst með einu verkefni varð að lifibrauði okkar. Við vinnum sífellt að því að þróa kerfið eftir þörfum viðskiptavina okkar og að gera þessa tækni mögulega fyrir hvern sem er á þeirra eigin tungumáli.

Kerfið er einfalt í notkun. Við leggjum áherslu á að þjónusta viðskiptavini okkar sem allra best með því að vera ávallt til taks þegar þeir þurfa á aðstoð að halda. Ef þú ert ekki þegar orðinn viðskiptavinur, vonumst við til að þú verðir það von bráðar.

Tölvupóstur:
info@examinare.com

Póstfang
Examinare AB
Krinova Science Park
SE-29139 Kristianstad
Svíþjóð

Fyrirtækjanúmer
SE-556773-2598

Examinare AB er í einkaeigu.