Kannanakerfi
 


Veldu rétta kannanakerfisreikninginn fyrir þig!

Þeir eru allir pakkaðir með þróuðum möguleikum og hraðri notendaþjónustu.

 
38
EURO
Verð / mánuður / notandi
BUSINESS+
 • Prufukeyra í 7 daga
 • Ótakmörkuð svör, skyndikannanir og viðtakendur
 • 3 Kannanir (?)
  (Útgefið samtímis)
 • Sniðmát (?)
 • Tölvupóstþjónusta (?)
 • Netspjallþjónusta (?)
 • Símaþjónusta (?)
POPULAR
85
EURO
Verð / mánuður / notandi
UNLIMITED
 • Prufukeyra í 7 daga
 • Ótakmörkuð svör, skyndikannanir og viðtakendur
 • Ótakmarkaður fjöldi kannana (?)
 • Sniðmát (?)
 • Símakannanair
 • Tölvupóstþjónusta (?)
 • Netspjallþjónusta (?)
 • Símaþjónusta (?)
 • Examinare einingar og samþættingar
 • Persónuleg samskiptaþjónusta
2900
EURO
Verð / ár / 5 notendur
UNLIMITED TEAM
 • Hafðu samband við okkur
 • Ótakmörkuð svör, skyndikannanir og viðtakendur
 • Ótakmarkaður fjöldi kannana (?)
 • Sniðmát (?)
 • Símakannanair
 • Tölvupóstþjónusta (?)
 • Netspjallþjónusta (?)
 • Símaþjónusta (?)
 • Examinare einingar og samþættingar
 • Persónuleg samskiptaþjónusta
 • INHOUSE DATABASE SERVER

 

Kannanakerfi fyrir nemendur og kennara.

Settu aukið afl í námsupplifun þína með öflugri svítu af kannanatólum. Examinare Campus útgáfan er til fyrir nemendur og kennara og í deildaútgáfum. Sjá meira um hinar mismunandi útgáfur að neðan.

Sjá námsmannatilboð okkar Sjá kennaratilboð okkarAlgengar spurningar (Frequently Asked Questions eða FAQ)

Prófaðu núna!


Af hverju er tvennskonar innskráning?

Fyrsta innskráningin er fyrir viðskiptavinasvæði þitt. Í viðskiptavinasvæðinu sérð þú um reikningagerð þína og samninga. Kannanakerfið hefur sína eigin innskráningu og er aðskilið frá reikningagögnum. Það er ekki óalgengt að stjórnendur sjái um reikningagerðina og starfsmenn skrái sig bara inn í kannanakerfið.

Hvernig virkar greiðsla með greiðslukorti?

Reikningur þinn er framlengdur í 1 mánuð eftir að prufutímabilinu er lokið og á sama tíma í hverjum mánuði. Þannig að ef þú skráir þig 14. júní, þá mun prufutímabilinu ljúka þann 21. júní og þá er fyrsta mánaðargreiðslan tekin út af korti þínu.

Hvað ef greiðslu minni er hafnað?

Ef greiðslu þinni er hafnað þá mun kerfi okkar reyna mörgum sinnum í 3 daga í viðbót. Ef greiðsla hefur ekki enn tekist eftir það þá verður samningnum lokað og öllum gögnum eytt.

Hvernig uppfæri ég greiðslukort mitt?

Ef þú skráir þig inn á viðskiptavinasvæðið þá getur þú uppfært greiðslukortaupplýsingar þínar þar. Eftir að þú hefur uppfært upplýsingar þínar þá mun kerfið reyna aftur með nýjum upplýsingum.

Hvað ef ég vil(l) uppfæra þjónustuna?

Hafðu samband við söludeild og þeir munu uppfæra hana fyrir þig. Í sumum tilfellum þarft þú að skrifa undir stafrænt skjal innan viðskiptavinasvæðisins.

Get ég borgað með bankamillifærslu?

Þú getur sótt um það á netinu að greiða reikning árlega eða reikninga vegna ákveðinna verkefna með því að fylla út form og þú munt fá samþykki eða upplýsingar um hvernig þú getur orðið hæfur til umsóknar. Sjá hlekk að neðan:

https://myzone.examinare.com/is/contract/

Get ég hætt með þjónustu mína tímabundið og síðan haldið áfram síðar?

Við styðjum ekki ókeypis biðstöðu þjónustu þinnar. Hinsvegar, það er möguleiki að þú getir sett gögnin þín í biðstöðu í allt að 9 mánuði fyrir gjald. Hafðu samband við söludeild til að fá að vita hversu hátt þetta gjald er í þínu tilfelli. Meðan í biðstöðu, þá munu engar ytri þjónustur, ekki takmarkað við innskráningar og API aðgerðir, virka.

Examinare einingar og samþættingar

Prófaðu núna!

 

 

Tegundir spurninga / Efni könnunar examinare.tv

Prófaðu núna!
Business+ Unlimited
examinare.tvFjölvalsspurning (1 rétt svar)
examinare.tvFjölvalsspurning (Ekkert eða nokkur rétt svör)
examinare.tvTextaspurning (1 rétt svar er ritað inn)
examinare.tvOsgood-skali (Skali með andstæðum hlutum)
examinare.tvStigulskali (e. Gradient scale)
examinare.tvTextaspurning (Mörg rétt svör eru rituð inn)
examinare.tvBæta við leiðbeiningum
examinare.tvGefa út sem form
examinare.tvBæta við myndum
examinare.tvBæta við hljóðskrám (þarf flass spilara)
Sniðmát

Virkni og hönnun examinare.tv

Prófaðu núna!
Business+ Unlimited
examinare.tvPersónusniðin tegund lógós
examinare.tvStækkun texta
examinare.tvEins-smells litastilling
Fagleg CSS þjónusta
examinare.tvSérsníðanleg bjóða velkomin síða
examinare.tvSérsníðanleg þakkarsíða
examinare.tvHoppa yfir aðgerð (e. Skip-Logic)
Sjálfvirkt framhald
examinare.tvSMS-INN aðgerðamöguleiki

Dreifing

Prófaðu núna!
Business+ Unlimited
examinare.tvNetfang
examinare.tvSMS
examinare.tvVefur / farsímatenging
QR-kóði
Facebook
examinare.tv Examinare API
Flytja inn viðtakendur úr Excel
examinare.tvFarsíma appa API
examinare.tvBoð með sprettiglugga

Skýrslugjöf examinare.tv

Prófaðu núna!
Business+ Unlimited
Niðurstöður á skjá
Tengslatafla
Útflutningur á frumgögnum
Excel
Word
PDF
SPSS

Öryggi

Prófaðu núna!
Business+ Unlimited
SSL-dulkóðun
Virkja/afvirkja farsíma SSL
Nafnlausar vafrakökur
24/7/365 Eftirlit

Skyndikannana möguleikar

Prófaðu núna!
Business+ Unlimited
Svörun á vefsíðu
Svörun með SMS
Svörun á Twitter
Tafarlausar niðurstöður
Niðurstöður fluttar í Excel
IP lokun  

Þjónusta

Prófaðu núna!
Business+ Unlimited
English, Swedish, Ukrainian & Russian
Tölvupóstþjónusta
Netspjallþjónusta
Símaþjónusta
Developer Support  
Integration Support  

Tungumál könnunar

Prófaðu núna!
Business+ Unlimited
UTF-8 kóðun
LTR & RTL
Tungumál (36)
 • Icelandic (Icelandic)
 • Swedish (Svenska)
 • English US (English US)
 • English UK (English UK)
 • German (Deutsch)
 • Thai (ไทย)
 • Norweigan (Norsk)
 • Danish (Dansk)
 • French (Français)
 • Spanish (Español)
 • Japanese (日本語)
 • Simplified Chinese (简体中文)
 • Arabic (العربية)
 • Russian (Русский)
 • Portuguese (Português)
 • Portoguese Brazil (Portuguese BRAZIL)
 • Hindi (हिंदी)
 • Filipino (Tagalog)
 • Finnish (Suomi)
 • Dutch (Nederlands)
 • Italian (Italiano)
 • Polish (Polski)
 • Hebrew (עברית)
 • Ukrainian (Українська)
 • Greek (Ελληνικα)
 • Turkish (Türkçe)
 • Macedonian (Македонски)
 • Lithuanian (Lietuvos)
 • Czech (Czech)
 • Afrikaans (Afrikaans)
 • Estonian (Estonian)
 • Swahili (Swahili)
 • Burmese (မြန်မာစာ)
 • Korean (한국의)
 • Serbian (српски)
 • Indonesian (bahasa Indonesia)