Virkja byrjunarsíðu fyrir könnun þína

Ef þú vilt birta upplýsingasíðu þegar viðtakendur þínir heimsækja könnun þína í fyrsta sinn þá getur þú notað byrjunarsíðu. Farðu í Könnun->Breyta í könnuninni sem þú vilt bæta byrjunarsíðunni við. Smelltu á valkostinn "Búa til byrjunarsíðu fyrir þessa könnun" á valmyndinni og skráðu texta þinn í svargluggann sem sýndur er. EF þú vilt afvirkja byrjunarsíðu þína fyrir þessa könnun smelltu þá á valkostinn "Breyta byrjunarsíðu" og veldu "Ekki nota byrjunarsíðu".

Vinsamlegast athugaðu: Þegar þú hefur virkjað byrjunarsíðu þá breytist nafn valkostsins á valmyndinni úr "Búa til byrjunarsíðu fyrir þessa könnun" í "Breyta byrjunarsíðu".