Sjálfvirk textagreining

Með sjálfvirkri textagreiningu þá verða textaspurningar þínar greindar fyrir tíðum orðasamböndum og þau eru síðan sett fram með fjölda eftir algengustu orðasamböndunum. Í aðgerðinni þá munu verða leitað eftir algengustu orðunum og þau undanskilin svo að skýrslan innihaldi ekki orð eins og "hæ" og "og".

BREYTTU STILLINGUM FYRIR SJÁLFVIRKA GREININGU ALLRA SKÝRSLNA.

Til að breyta þessum stillingum á sjálfvirku textagreiningaraðgerðinni þá er það gert í "Stillingar"->"Skýrslur". Stillingum verður breytt fyrir allar skýrslur í reikningi þínum.

BREYTTU STILLINGUM FYRIR SJÁLFVIRKA TEXTAGREININGU Á EINSTÖKUM SKÝRSLUM.

Farðu í "Breyta" í könnun þinni og smelltu á "Ítarlegri stillingar". Þar getur þú breytt stillingum fyrir einstakar skýrslur. Hér getur þú líka stillt lágmarksfjölda orða og fjölda svara til að birta orðið í textagreiningunni.