Virkja könnun þína

Til að geta tekið könnunina í notkun fyrir viðtakendur þína þá þarft þú að virkja könnunina fyrst. Það eru þrenns konar aðferðir:

Lokuð vefsíðukönnun

Fullkomin ef þú vilt bara að viðtakendur svari.

Nafnlaus lokuð vefsíðukönnun

Fullkomin ef þú vilt bara að viðtakendur svari. Svör viðtakenda verða 100% nafnlaus.

Almenn vefsíðukönnun

Fullkomin fyrir vefsíðu þína og veitir nafnlaus svör.

Byrjaðu með því að smella á "Virkja" og veldu birtingaraðferð. Eftir virkjun könnunar þinnar þá getur þú birt eð sent könnunina til viðtakenda þinna með því að smella á "Dreifa". Ef þú hefur virkjað könnun þína sem "lokuð vefsíðukönnun" eða "lokuð nafnlaus vefsíðukönnun" þá getur þú notað eftirfarandi aðferðir að neðan til að senda könnunina til viðtakenda þinna.