Svörun á vefsíðu þinni

Til að gera mögulegt að svara á vefsíðu þinni þá verður þú að bæta tengli við vefsíðu þína sem vísar á tengilinn sem sýndur er í "Samantekt"-hlutanum EÐA nota okkar dæmi um kóða fyrir þína vefsíðu til að byrja með skyndikönnun á þinni vefsíðu. Til að fá dæmi okkar um kóða fyrir þína vefsíðu eða til að hætta alveg við svör á vefsíðunni þá getur þú farið í "Birta"-hlutann.

Ef þú vilt breyta stærð rammans sem skyndikönnunin er í (sjálfgildi 200x300 pixlar), ýttu á "Afvirkja" í "VEF" valkostinum.

Um leið og þú hefur breytt víddunum þá þarf að breyta kóðanum á vefsíðu þinni í þann nýja.