Kannanakerfi

Einfaldasta leiðin til að búa til rafrænar kannanir.

VELKOMIN Í KANNANAKERFI EXAMINARE.

 

Kannanakerfi Examinare gerir þér kleift að hanna, senda og greina niðurstöður könnunar á einfaldan og þægilegan hátt.

 • Kannanir, spurningalistar, skyndikannanir, rannsóknarverkefni og símakannanir.
 • Náðu til markhópa með margskonar samskiptaleiðum.
 • Einföld greining og skýrslugerð.
 • Þýtt og staðfært á yfir 25 tungumálum.
 • Hámarks öryggi og gagnavernd.
Prófaðu núna!
(Þú getur séð nokkra af okkar ánægðu viðskiptavinum hér að neðan)
SE MADE IN SWEDEN
36 Languages
24 Samþætting
SINCE 2006

Samþætting kerfa

Með kannanakerfi Examinare getur þú samþætt þjónustu okkar með núverandi kerfum þínum. Við bjóðum upp á viðbætur fyrir ólík kerfi, til dæmis þjónustubeiðnakerfi Zendesk og vefverslunarkerfi eins og Prestashop og WooCommerce. Eða hvað fyndist þér um að fá allar skýrslur sem Examinare skapar sendar beint til Dropbox? Með Examinare eru möguleikarnir óendanlegir.

Hámarks öryggi

Skýjaþjónusta okkar er að mestu leiti staðsett í Svíþjóð með möguleika á staðbundinni gagnageymslu í Evrópu, Rússlandi og Bandaríkjunum. Við tryggjum öryggi gagna þinna og vöktum netþjóna okkar allan sólarhringinn, árið um kring. Við tökum afrit af gögnum þínum á klukkustundar fresti ef svo óheppilega vill til að þú eyðir einhverju fyrir slysni.

Notendavænt

Ekkert annað kannanakerfi býður upp á álíka þjónustu við notendur. Við aðstoðum notendur í gegnum tölvupóstsamskipti og símafundi. Ertu eigandi vöru eða þjónustu sem þú vilt bæta með hjálp okkar? Hafðu samband og við komum á símafundi eða Google Hangouts fundi strax í dag!

EINFALT Í UPPSETNINGU OG SJÁLFVIRK SKÝRSLUGERÐ

 • Ótakmarkaðar kannanir, spurningalistar og skyndikannanir;
 • 7 tegundir spurninga og svarmöguleika;
 • Hlaupa yfir aðgerð (e. Skip-logic, aðgerð sem breytir því hvaða spurning kemur næst eftir því hvernig núverandi spurningu er svarað);
 • Sérsniðin hönnun eftir þínum þörfum;
 • Niðurstöður í rauntíma og sjálfvirk skýrslugerð;
 • Hægt að flytja niðurstöður í Excel, Word, PDF og SPSS.

ÞÝTT OG STAÐFÆRT

 • Fullþýtt og staðfært kannanakerfi á yfir 25 tungumálum;
 • Styður við skrifstíla bæði frá vinstri-til-hægri og hægri-til-vinstri (til dæmis arabíska);
 • Notendahandbók á ensku og 7 öðrum tungumálum;
 • Aðstoð í gegnum tölvupóst, netspjall og síma á ensku, sænsku og rússnesku;
 • Styður við upplýsingar á UTF-8 formi.
Prófaðu núna! Lestu nánar

ÖRYGGI

 • SSL-dulkóðun tryggir öryggi gagna;
 • SSL stuðningur fyrir farsíma;
 • Engar persónulegar upplýsingar vistast í vafrakökum (cookies);
 • Möguleiki á að hindra aðgang valinna IP talna;
 • Eftirlit allan sólarhringinn, allan ársins hring.
Prófaðu núna! Lestu nánar